Á sunnudaginn 8. mars kl. 11 er messa. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar, og félagar úr Kór Digraneskirkju leiða söng undir stjón Peter Maté. Það er 3. sunnudagur í föstu og liturinn er fjólublár, litur umhugsunar, hryggðar og iðrunar.

Á neðri hæðinni er sunnudagaskólinn. Ingibjörg Stefánsdóttir sjórnar honum af myndarskap ásamt frábærum leiðtogum.

Eftir stundirnar er léttur hádegisverður í Safnaðarsalnum á góðu verði.

3. mars 2015 - 17:32

Sr. Magnús Björn Björnsson