Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 19. apríl 2015

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 19. apríl 2015

Messa og sunnudagaskóli verða kl. 11 á sunnudaginn.

Í messunni þjónar sr. Magnús Björn Björnsson og Ávextir andans leiða sönginn. Lítill drengur verður skírður. Ritningarlestrar dagsins

Í sunnudagaskólanum verður mikið fjör. Það verður brandaradagur.  Þetta verður fyndin stund. Ingibjörg, Sara og Áslaug sjá um stunina.

Eftir messu og sunnudagaskólann er boðið í hádegismat. Þar getum við átt gott samfélag.

 

By |2015-04-26T10:14:05+00:0017. apríl 2015 13:14|