Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, gleðja okkur með söng sínum í messunni á sunnudaginn 26. apríl n.k. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti og söngstjóri er Bjartur Logi Guðnason.
Sunnudagaskólinn lýkur störfum þetta vor með kveðjuhátíð. Þær Ingibjörg, Sara og Áslaug sjá um stundina.
Eftir messu og sunnudagaskóla er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarsal kirkjunnar.
22. apríl 2015 - 10:26
Sr. Magnús Björn Björnsson