Alfa námskeið hefsty 1. október 2015 kl. 18

Þú ert hér: ://Alfa námskeið hefsty 1. október 2015 kl. 18

Hið sívinsæla Alfa námskeið hefst 1. október 2015. Námskeiðið hefst með kvöldverði kl. 18 og lýkur kl. 21. Það er tíu kvöldstundir og farið í mikilvæg undirstöðuatriði kristinnar trúar. Sr. Magnús Björn Björnsson leiðbeinir ásamt góðum hópi alfaliða.

Skráning er hér

By |2016-11-19T11:04:20+00:0018. maí 2015 16:18|