Hjóna- og paranámskeið hefst í Digraneskirkju 28. janúar 2016. Það fjallar um mikilvæg atriði í samskiptum hjóna og para. Leiðbeinendur eru hjónin sr. Magnús Björn Björnsson og Guðrún Dóra Guðmannsdóttir. Námskeiðið er sex kvöld og hefst með sameiginlegum kvöldverði kl. 18.

Skráning hér.

18. maí 2015 - 16:54

Sr. Magnús Björn Björnsson