Hjóna- og paranámskeið í Digraneskirkju í janúar 2016

Þú ert hér: ://Hjóna- og paranámskeið í Digraneskirkju í janúar 2016

Hjóna- og paranámskeið hefst í Digraneskirkju 28. janúar 2016. Það fjallar um mikilvæg atriði í samskiptum hjóna og para. Leiðbeinendur eru hjónin sr. Magnús Björn Björnsson og Guðrún Dóra Guðmannsdóttir. Námskeiðið er sex kvöld og hefst með sameiginlegum kvöldverði kl. 18.

Skráning hér.

By |2016-11-19T11:04:20+00:0018. maí 2015 16:54|