Í messu í Kópavogskirkju sunnudaginn 2. ágúst 2015 mun sr. Magnús Björn Björnsson þjóna fyrir altari en Þorvaldur Halldórsson leiða sönginn. Messan er hluti af sumarsamstarfi þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi.

28. júlí 2015 - 22:29

Sr. Magnús Björn Björnsson