Nú er hafin skráning í fermingarfræðslu fyrir fermingarnar 2016.
Skráningin er hér: https://www.digraneskirkja.is/athafnir/ferming/skraning/
Fermingarfræðslan hefst sunnudaginn 16. ágúst í messu klukkan 11. Að hádegisverði loknum er svo fundur með öllum fermingarbörnunum og foreldrum þeirra.
Haustnámskeið vegna fermingarfræðslunnar heldur svo áfram daglega út vikuna, fyrir og eftir hádegi, mánudaginn 17. ágúst til fimmtudagsins 20. ágúst.
4. ágúst 2015 - 14:09
Sr. Gunnar Sigurjónsson