Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. sept. kl. 11

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. sept. kl. 11

Messa og sunnudagaskóli verða eins og venjulega kl. 11. Sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar ásamt hljómsveitinni Ávöxtum andans.

Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar í umsjá Heiðrúnar, Áslaugar og Söru.

Að loknum sunnudagaskóla og messu er léttur hádegisverður í Safnaðarsalnum á góðu verði, 500 kr. fyrir einstaklinga og 1000 kr. fyrir fjölskyldur.

By |2015-09-21T11:29:14+00:0017. september 2015 23:45|