![IMG_1367](https://www.digraneskirkja.is/wp-content/uploads/2015/04/IMG_1367-scaled.jpg)
Fjölskylduguðsþjónusta verður kl. 11. Hugrún og Áslaug, leiðtogar sunnudagaskólans sjá um guðsþjónustuna ásamt Sólveigu Sigríði Einarsdóttur organista.
Léttur hádegismatur eftir guðsþjónustuna í safnaðarsalnum.
27. október 2015 - 16:59
Sr. Magnús Björn Björnsson