Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 17. janúar

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 17. janúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Sólveig Sigríður Einarsdóttir og Kammerkór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng. Messuþjónar úr hópi B aðstoða í messunni. Guðspjall dagsins er um brúðkaupið í Kana. Við syngjum nýja hjónavígslusálma af því tilefni.

Í Kapellunni á neðri hæð kirkjunnar sjá Áslaug, Heiðrún og Sara um sunnudagaskólann.

Eftir messu er hádegisverður í Safnaðarsalnum.

By |2016-01-20T06:34:22+00:0016. janúar 2016 17:26|