Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur og saxofónleikari, leiðir messuna ásamt tveimur félögum sínum þeim Þorgrími Þorsteinssyni á gítar og Ingva Rafn Björgvinssyni á bassa.
Messan er á hefðbundnum messutíma klukkan 11 árdegis.
Léttur hádegisverður eftir messu.