Jazz messa sunnudaginn 22. maí kl. 11

Þú ert hér: ://Jazz messa sunnudaginn 22. maí kl. 11

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur og saxofónleikari, leiðir messuna ásamt tveimur félögum sínum þeim Þorgrími Þorsteinssyni á gítar og Ingva Rafn Björgvinssyni á bassa.

Messan er á hefðbundnum messutíma klukkan 11 árdegis.

Léttur hádegisverður eftir messu.

By |2016-05-25T14:35:02+00:0018. maí 2016 00:09|