Messa kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Ávextir andans leiða safnaðarsöng. Í prédikuninni mun fjallað um hvernig við getum sýnt miskunnsemi.