Sunnudagaskólinn hefst 4. september kl. 11

Þú ert hér: ://Sunnudagaskólinn hefst 4. september kl. 11

Þennan sunnudag (4. september) er upphaf vetrarstarfsins í Digraneskirkju.

Sunnudagaskólinn hefst þennan dag og flestir starfsþættir safnaðarstarfsins í vikunni á eftir.

Stúlkan á myndinni er nýr æskulýðsleiðtogi Digraneskirkju.  Hún heitir Eline Elnes Rabbevaag og mun annast sunnudagaskólann og leiða æskulýðsstarfið þennan starfsveturinn.
Hún mun einnig aðstoða prestana í fermingarfræðslunni í vetur.

By |2016-08-04T12:54:50+00:004. ágúst 2016 12:46|