Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. nóvember kl. 11

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. nóvember kl. 11

Síðasti sunnudagur kirkjuársins.

sr. Gunnar leiðir messuna ásamt Sólveigu Sigríði Einarsdóttur og félögum úr Kammerkór Digraneskirkju.

Búast má við nokkrum „skrautnúmerum“ kórsins í messunni en þau munu svo halda árlega tónleika sína um kvöldið fyrsta sunnudag í aðventu.

Léttur málsverður eftir messuna í safnaðarsal (kr. 500)

By |2016-11-18T15:02:21+00:0016. nóvember 2016 14:11|