Messa, sunnudagaskóli og fermingarfræðsla sunnudaginn 5. febrúar 2017

Þú ert hér: ://Messa, sunnudagaskóli og fermingarfræðsla sunnudaginn 5. febrúar 2017

Velkomin í sunnudagaskólann á neðri hæð kirkjunnar. Þar taka Eline, Heiðrún og Sara vel á móti börnunum.

Í messunni þjónar sr. Magnús Björn Björnsson ásamt góðum hópi messuþjóna. Við orgelið situr Sólveig Sigríður Einarsdóttir og stýrir félögum úr Samkór Kópavogs.

Eftir messu er svo sameignlegur hádegisverður í Safnaðarsalnum. Verðið er kr. 500 fyrir manninn, en 1000 fyrir fjölskylduna. Veriði hjartanlega velkomin.

Kl. 12.30 er fermingarfræðsla. Þetta er næst síðasti tími vetrarins fyrir þau sem luku haustnámskeiði.

By |2017-02-28T16:52:19+00:002. febrúar 2017 17:18|