Aðalsafnaðarfundur Digranesprestakalls verður haldinn á Hvítasunnudag, 4. júní 2017 klukkan 14 í safnaðarsal Digraneskirkju.
Dagskrá:
- Öll venjuleg aðalfundarstörf eins og þeirra er getið í reglum.
- Kjör í kjörnefnd prestakallsins, en kjörnefnd er kjörin á aðalsafnaðarfundi til 4 ára í senn (sbr. 7. gr Starfsreglna um val og veitingu prestsembætta).
Kjörnir verða 19 aðalmenn og 11 til vara, samtals 30 manns.
Starfsreglur um sóknarnefndir má lesa hér!
Starfreglur um kosningu biskups og vígslubiskupa. Sjá hér!
4. maí 2017 - 17:15
Sr. Gunnar Sigurjónsson