Bílamessan í Digraneskirkju á Uppstigningardag

Þú ert hér: ://Bílamessan í Digraneskirkju á Uppstigningardag

Hin árlega bílamessa Digraneskirkju er á Uppstigningardegi, kirkjudegi aldraðra (bíla) klukkan 20 í samstarfi við Fornbílaklúbbinn.

Bílunum verður stillt upp til sýnis á efra bílaplani kirkjunnar og svo er kaffi og veitingar á vegum Fornbílaklúbbsins og Digraneskirkju á eftir messunni.  Sólveig Sigríður Einarsdóttir og Einar Clausen annast um söng og tónlist.

By |2017-05-18T11:51:54+00:0018. maí 2017 11:51|