Sameiginleg barnahátíð að sumri í Digraneskirkju 16. júlí kl. 11:00

Þú ert hér: ://Sameiginleg barnahátíð að sumri í Digraneskirkju 16. júlí kl. 11:00
Í DIGRANESKIRKJU , 16. júlí kl. 11:00
Helgistund í upphafi þar sem lítil stúlka verður skírð. Að því loknu sýna Brúðuheimar leiksýninguna íslenski fíllinn.
Um er að ræða afar vandaða fjölskyldusýningu sem fjallar um munaðarlausan fílsunga sem flýr þurrkana í Afríku og heldur til Íslands í leit að betri samastað.
Sýningin var tilnefnd til Grímunnar sem besta barnasýning ársins.
Börn á öllum aldri velkomin.  
  Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi

 

By |2017-07-14T16:31:38+00:0014. júlí 2017 16:30|