Sunnudaginn 7. janúar verður sunnudagaskólinn í Digraneskirkju kl. 11:00. Sunnudagaskólinn verður uppi í kirkju og kemur í staðinn fyrir messu.