Komin er uppfærsla á dagskrá fermingarfræðslunnar í vetur.
Hún gæti að vísu tekið smávægilegum breytingum þegar við fínstillum tímasetningar 🙂
Haustnámskeiðið hefst 13. ágúst og er kennt bæði fyrir hádegi (kl.9) og eftir hádegi (kl. 13)
Foreldrafundur er eftir messu og hádegisverð 19. ágúst (kl. 12:30)
Annars má sjá drög að dagskrá fermingarfræðslunnar með því að smella hér.
31. júlí 2018 - 14:42
Sr. Gunnar Sigurjónsson