Næsta sunnudag, 2. september hefst með formlegum hætti safnaðarstarf Digraneskirkju.

Þá byrjar sunnudagaskólinn og að því tilefni verður fjölskyldumessa kl. 11 með hoppukastala og pulsum eftir messu.

Samskotabaukurinn er á sínum stað.  

Séra Bára Friðriksdóttir og Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi sjá um messuna ásamt messuþjónum sem eru bæði fullorðið fólk og eins úr hópi fermingarbarna

29. ágúst 2018 - 14:27

Sr. Gunnar Sigurjónsson