Digraneskirkja, Hjallakirkja og Kópavogskirkja hafa ákveðið í sameiningu að standa fyrir mánaðarlegum unglingamessum á sunnudagskvöldum klukkan 20
Við byrjuðum í Digraneskirkju í september en svo verður næsta unglingamessa í þessu samstarfi í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. október klukkan 20.
8. október 2018 - 07:51
Sr. Gunnar Sigurjónsson