Þrátt fyrir kvennafrídaginn þá höldum við okkar striki með Kyrrðarbænina í Digraneskirkju á sínum stað.

Þögul bænin með ákveðinni aðferð stendur yfir í 20 mínútur og gefur endurnæringu inn í hversdaginn.

Bæði karlar og konur eru velkomin í dag sem aðrar stundir en þau sem eru að mæta í Kyrrðarbæn í fyrsta sinn eru beðin um að kom kl 17:15 til undirbúnings.

24. október 2018 - 16:15

Helga Kolbeinsdóttir