Fermingarbörnin fara hús úr húsi vikuna 4.-11.nóvember.

Þau sækja baukana eftir messu sunnudaginn 4. nóvember og má búast við að þau banki uppá alla þá viku.

Þau skila svo baukunum í messunni 11. nóvember.

Tökum vel á móti fermingarbörnunum!

Hér er fræðslumyndband um Hjálparstarfið sem vel er þess virði að horfa á.
Það tekur innan við korter.

https://www.youtube.com/watch?v=fDGVSUhkV4s&feature=youtu.be

26. október 2018 - 16:22

Sr. Gunnar Sigurjónsson