Messa í sparifötunum :)

Þú ert hér: ://Messa í sparifötunum :)

Sunnudaginn 3. febrúar kl. 11 á Bænadegi að vetri, verður Sólveig Sigríður Einarsdóttir með Kammerkór Digraneskirkju í söngstellingum í messunni. sr. Gunnar Sigurjónsson messar og Helga Kolbeinsdóttir annast um sunnudagaskólann á sama tíma með leiðtogum æskulýðsstarfsins í kapellunni á neðri hæð.

Eftir messuna og sunnudagaskólann er hádegisverður að venju í safnaðarsalnum (kr. 500)

Eftir það tekur við fermingarfræðsla í kapellunni á neðri hæð.

By |2019-02-01T15:42:00+00:001. febrúar 2019 15:41|