Á sunnudaginn (17. febrúar) mun Matthías Baldursson (Matti sax) mæta með Gospelkór Smárakirkju.
Þau sjá um tónlist og söng í messunni sem er að venju klukkan 11.
sr. Gunnar Sigurjónsson messar.
Sunnudagaskóli er á sama tíma í kapellu á neðri hæð.
Eftir messuna er hádegisverður í safnaðarsal (kr. 500)

13. febrúar 2019 - 16:14

Sr. Gunnar Sigurjónsson