Sameiginlega æskulýðsmessa Digranes- og Hjallakirkju

Þú ert hér: ://Sameiginlega æskulýðsmessa Digranes- og Hjallakirkju

Á æskulýðsdaginn 3. mars munu söfnuðirnir sameinast um æskulýðsmessu klukkan 11 sem verður í Hjallakirkju. Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi mun leiða messuna.
Hljómsveitin Sálmari annast um söng og tónlist í messunni

By |2019-02-19T12:57:39+00:0019. febrúar 2019 12:57|