Sunnudaginn 2. júní verður safnaðarferð í samstarfi við Fornbílaklúbbinn.
Morgunmatur er klukkan 9 árdegis og við röðum okkur í bílana klukkan 10 og leggjum því næst af stað í Hvalfjörðinn.
Hádegisverður verður snæddur í Vatnaskógi.
Reiknað er með heimkomu fyrir klukkan 17.
22. maí 2019 - 14:47
Sr. Gunnar Sigurjónsson