Eins og kunnugt er, þá er sr. Magnús Björn Björnsson í leyfi frá Digraneskirkju.
Hann er sóknarprestur Breiðholtsprestakalls um þessar mundir, þar til skipað hefur verið í það embætti en hann er einn af umsækjendum þess.

sr. Karen Lind Ólafsdóttir hefur verið sett tímabundið til afleysingar sem prestur í Digraneskirkju í 50% starf en hún er í hálfu starfi nú þegar í Hjallakirkju.

2. ágúst 2019 - 14:41

Sr. Gunnar Sigurjónsson