sr. Magnús Björn Björnsson sem verið hefur prestur í Digraneskirkju síðan árið 2000 hefur látið að störfum.

Hann hefur verið skipaður sóknarprestur í Breiðholtsprestakalli þar sem hann hefur verið í afleysingarþjónustu.

Digranessöfnuður er þakklátur framlagi hans og farsæla þjónustu og við biðjum honum Guðs blessunar á nýjum vettvangi. 

11. september 2019 - 15:57

Sr. Gunnar Sigurjónsson