Síðasta föstudag í hverjum mánuði verður opið hús í Digraneskirkju. Húsið opnar kl 17:30 og kl 18:00 er boiðð upp á kvöldverð á 1.000 kr. Hægt verður að horfa bíó, sitja við handavinnu, spila, eða bara spjalla og njóta samveru. Stundinni lýkur með helgistund kl 20:30. Hægt að panta aksturstþjónustu kirkjubílsins með því að hringja í kirkjuna í síma 554 1620 á fimmtudeginum á undan milli 10:00-15:00. Fyrsta opna húsið verður föstudagskvökdið 25. október. Verið hjartanlega velkomin!

14. október 2019 - 09:52

Helga Kolbeinsdóttir