Sunnudaginn 29. desember kl 14:00 verður sameiginleg messa eldri borgara í samstarfi við Hjallakirkju haldin í Digraneskirkju.
Kór eldri borgara syngur undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar. Prestur sr. Karen Lind Ólafsdóttir. Kaffi og meðlæti í safnaðarheimili að messu lokinni.
Verið hjartanlega velkomin!
27. desember 2019 - 12:34
Helga Kolbeinsdóttir