Messur í Digraneskirkju og Hjallakirkju sunnudaginn 8. mars

Sunnudaginn 8. mars er messa í Digraneskirkju kl. 11.00. Skírn verður í messunni. Prestur er sr. Gunnar Sigurjónsson. Léttur hádegisverður á vægu verði í safnaðarheimili að messu lokinni.

Sama dag fellur niður fjölskyldumessa í Hjallakirkju kl. 17.00, þar sem ekki þykir við hæfi að efna til meiri mannfagnaða en einnar messu á sunnudegi meðan hættustig almannavarna varir.

By |2020-03-07T17:29:23+00:006. mars 2020 | 14:42|

Viltu deila þessari frétt?

Go to Top