Fyrirhuguðum kynningarfundi Rauða krossins í samstarfi við Digraneskirkju vegna verkefnisins „Karlar í skúrum“ sem vera átti fimmtudaginn 12. mars klukkan 9 er frestað.
„Rauði krossinn hefur gefið út tilmæli að minnka eins og hægt er viðburði hjá viðkvæmum hópum “
Við munum fylgjast náið með þróun mála og auglýsum viðburðinn eins fljótt og kostur er.
10. mars 2020 - 11:42
Sr. Gunnar Sigurjónsson