Prestarnir í Digranes- og Hjallakirkju tóku ákvörðun í dag um það að einn í hópnum vinni heiman að frá sér í eina viku í senn.
Það er til að takmarka smit svo sálgæsla verði ekki skert vegna veikinda prestanna.
Það á því alltaf að vera prestur til taks
12. mars 2020 - 14:31
Sr. Gunnar Sigurjónsson