Næstu daga og vikur ætlum við að setja reglulega inn stutt myndbrot, þar sem lesin eru ljóð, ritningarvers, eða bæn og huggunarorð. Við ætlum að kalla þessi stuttu myndbrot ,,Ljósbrot“ þar sem þeim er ætlað að færa birtu og yl inn í hversdaginn. 

Í dag viljum við deila með ykkur ljóðinu ,,Örvænting“ sem höfundurinn, Þórdís Klara Ágústsdóttir, flytur fyrir okkur.
Næstu daga fáum við að heyra fleiri af ljóðum hennar.

Guð blessi ykkur.

 

 

25. mars 2020 - 11:00

Helga Kolbeinsdóttir