Sr Helga Kolbeinsdóttir flytur orð og bæn.
Því bíður Drottinn þess að sýna yður náð, þess vegna rís hann upp til að miskunna yður, því að Drottinn er Guð réttlætisins. Sælir eru þeir sem á hann vona. Já, þú þjóð á Síon, sem býrð í Jerúsalem, þú skalt ekki gráta lengur. Hann verður þér náðugur. Þegar þú hrópar á hjálp mun hann bænheyra þig. (Jes. 30, 18-19)
31. mars 2020 - 11:00
Helga Kolbeinsdóttir