Lýsingarorðið skír merkir hreinn, óblandaður; skær, bjartur; saklaus og vísar nafnið þannig til þess að Jesús þvoði fætur lærisveina sinna. Sögnin skíra merkir að hreinsa og hin upphaflega merking þess að barn sé skírt er þess vegna hreinsun. 

sr Karen flytur okkur góða hugvekju í dag, Skírdag.

9. apríl 2020 - 11:00

Helga Kolbeinsdóttir