Aðalsafnaðarfundur Digranesprestakalls verður Uppstigningappstigningardag, þann 21. maí kl. 11 f.h.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Léttur hádegisverður í boði.

Allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa. 

Sóknarnefnd Digranesprestakalls.

6. maí 2020 - 12:08

Helga Kolbeinsdóttir