Því miður er ekki hægt að hafa veislur (skírnar, hjónavígslu, erfidrykkur) eða annað í safnaðarsal Digraneskirkju frá 15. júlí – 10. ágúst. Safnaðarsalur Hjallakirkju er opin eftir sem áður.
7. júlí 2020 - 14:33
Sr. Gunnar Sigurjónsson