Á sunnudag ætlum við að hefja sunnudagaskólann með pompi á prakt, Við ætlum að syngja saman, heyra söguna af Góða hirðinum, horfa á leikrit og leikið okkur í hoppukastala (ef veður leyfir). Við endum svo herlegheitin á pulsupartý í safnaðarsal ala Ólöf!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Sr Helga æskulýðsprestur, sr Bolli, Halla æskulýðsfulltrúi og Sara Lind leiðtogi í barnastarfi.
12. ágúst 2020 - 14:20
Helga Kolbeinsdóttir