Sunnudaginn 30. ágúst kl. 11.00 ganga börn til fermingar í Hjallakirkju.
Kirkjukór Hjallakirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista.
Sr. Bolli Pétur Bollason og sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjóna.
Við hlökkum til að fagna með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra.