Sunnudaginn 30. ágúst kl. 11.00 ganga börn til fermingar í Hjallakirkju.
Kirkjukór Hjallakirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista.
Sr. Bolli Pétur Bollason og sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjóna.
Við hlökkum til að fagna með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra.
29. ágúst 2020 - 14:52
Karen Lind Ólafsdóttir