Verið hjartanlega velkomin í Digraneskirkju í hádeginu á fimmtudögum kl 12:00-13:30 í vetur. Bænastund í kirkjunni kl 11:50 er öllum opin og í kjölfarið er boðið uppá hádegismat í safnaðarsal kirkjunnar gegn vægu gjald vægu gjaldi (ath verð getur verið breytilegt eftir hvað er á matseðlinum), posi á staðnum. Við ætlum að eiga notalega stund saman, með eða án handavinnunnar. Allir velkomnir!
Starfið er í umsjá sr Helgu og Ólafar húsmóður.
2. mars 2021 - 10:13
Helga Kolbeinsdóttir