Vegna aðgerða sem gilda frá og með 25 mars er öllu helgihaldi og safnaðarstarfi frestað fram yfir páska

Fermingum hefur verið frestað og öllum samverustundum.

Ekkert helgihald verður um páskana en í undirbúningi er að setja rafrænar stundir hér á heimasíðuna.

 

24. mars 2021 - 19:03

Sr. Gunnar Sigurjónsson