Samverur eldri borgara í Digraneskirkju eru hafnar á ný alla þriðjudaga.
Leikfimi eldri borgara er eins og áður í Kapellu kl. 11.00
Kl. 12.00 er matur í safnaðarsal á vægu verði. Að loknum mat er helgistund í kirkju og í kjölfarið fræðsluerindi. Við endum svo samveruna á góðu kaffi.
Við minnum á aksturinn og nauðsynlegt er að hringja að morgni þriðjudags í Digraneskirkju og panta bílinn tímanlega.
Við hlökkum til að vera með ykkur í vetur í kirkjunni okkar.
6. september 2021 - 12:37
Sunna Dóra Möller