Sunnudaginn 10. október verður Abbamessa í Hjallakirkju kl. 17.00.
Stórkostlegur boðskapur og mikil tónlistarveisla með lögum eftir ABBA.
Að sjálfsögðu verða textum varpað upp á vegg svo allir geta sungið með !!!
Að sjálfsögðu verða textum varpað upp á vegg svo allir geta sungið með !!!
Gítar: Friðrik Karlsson
Píanó: Matthías V. Baldursson
Söngur: Áslaug Helga, Katrín Hildur og Kristjana Þórey
Prestar: Bolli Pétur Bollason og Sunna Dóra Möller
Píanó: Matthías V. Baldursson
Söngur: Áslaug Helga, Katrín Hildur og Kristjana Þórey
Prestar: Bolli Pétur Bollason og Sunna Dóra Möller
Við minnum á að messan er sérstaklega tileinkuð bleikum október og bleiku slaufunni og við verðum með hana til sölu í andyri kirkjunnar ásamt því að allur ágóði af kvöldverðinum eftir messuna rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins.
Kvöldverðurinn er á 500kr og aldrei meira en 2000kr á fjölskyldu. Við fáum sænskar kjötbollu, sósu og meððí í takt við tónlistarþemað okkar!
Við hlökkum til að sjá ykkur flest og munið: Það má syngja með og það má koma í glimmer og Abbadressum – því eins og við öll vitum þá gleður glimmer og tónlistin gleður sálina !
7. október 2021 - 12:08
Sunna Dóra Möller