Digraneskirkja kl. 11:00 – Hefðbundin Guðsþjónusta með altarisgöngu. Sr. Helga leiðir stundina ásamt félögum úr Samkór Reykjavíkur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur

Sunnudagaskóli er samtímis í kapellunni á neðri hæð Digraneskirkju í umsjá leiðtoga. Öll börn hjartanlega velkomin!

Kaffi og kleinur í kapellu í kirkjunnar á neðri hæð að messu og sunnudagsakóla loknum.

Hjallakirkja kl. 17:00 – Guðsþjónusta með léttara ívafi. Sr Karen leiðir stundina ásamt VOX GOSPEL undir stjórn Matthíasar V Baldurssonar. Heitur matur í safnaðarsal eftir stundina (500 kr. á mann og hámark 1500 kr. á fjölskyldu).

13. október 2021 - 12:52

Helga Kolbeinsdóttir