Á sunnudag verður Halloween fjölskyldumessa  í Digraneskirkju kl. 11:00. Börn og fullorðnir hvött til þess að mæta í búning!

Sr. Helga og Sr. Karen Lind ásamt Höllu æskulýðsfulltrúa og leiðtogum sunnudagaskólans sjá um stundina sem er með hrekkjavöku þema.  Ásdís Magdalena spilar undir.

Léttur hádegisverður í safnaðarheimili að lokinni messu á vægu verði og börn fá frítt.

Verið hjartanlega velkomin til kirkjunnar!

28. október 2021 - 16:47

Helga Kolbeinsdóttir