Það verður hugljúf rólegheitastund hjá okkur í Hjallakirkju næsta sunnudag.
Gott að koma og róa hugann fyrir jólin 🙏.
Sr. Sunna Dóra Möller leiðir stundina ásamt Lofgjörðarhópi kirkjunnar.
Allir hjartanlega velkomnir!