Útför Leifs Eiríkssonar verður frá Hjallakirkju þriðjudaginn 28. desember 

Vegna fjöldatakmarkana verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir en athöfninni er streymt.

Athöfnin hefst með kistulagningu en að henni lokinni verður streymi sem hægt er að nálgast hér.

Streymið hefst því ekki fyrr en að kistulagningu lokinni.
Kistulagningin hefst klukkan 11

22. desember 2021 - 12:25

Sr. Gunnar Sigurjónsson